Pálmi segir frá plötu sinni Undir fossins djúpa nið sem nýlega er komin út. Platan er mjög persónuleg og í þættinum er rætt um sköpunarkraftinn, hvernig hann sameinast píanóinu í hverst sinn sem hann sest við það og auðvitað var talað um hið ódauðlega Sníglaband.
Frumflutt
20. maí 2021
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.