Segðu mér

Magnea Björk Valdimarsdóttir kvikmyndagerðakona

Magnea segir frá nýju heimildarmyndinni sinni Hvunndagshetjur sem fjalla um fjórar konur sem eiga það sameiginlegt hafa búið á Íslandi í tuttugu ár. Fæddar í Bosníu, Jamaíku, Póllandi og Tyrklandi ? allar hafa þær sína sögu af því hvað leiddi þær hingað.

Frumflutt

9. nóv. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,