Diljá skrifaði færslu á facebook sem vakti mikla athygli, en þar skrifaði hún um þá reynslu að vera atvinnulaus. Við ræddum um þessa reynslu, sem og sálgæslu og vorum sammála því hvað það getur verið gott að gráta.
Frumflutt
15. des. 2022
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.