Segðu mér

Ólafur Egilsson leikstjóri og leikari

?Ég sagði bara: Þú sérð hvernig ég lít út, þetta er ekkert fara ganga,? rifjar Ólafur Egill Egilsson leikstjóri og leikari upp um samtal sem hann átti við skólastjóra Leiklistarskólans. Frá því hann sótti um og þar til hann fékk inngöngu hafði hann misst allt hár og þótti víst hann ætti ekki erindi í skólann vegna þess.

Ólafur Egill Egilsson leikstjóri og leikari smitaðist snemma og nokkuð illa eigin sögn af leikhúsbakteríunni svokölluðu. Aðeins eins og hálfs árs lék hann sitt fyrsta hlutverk, í sjónvarpsmyndinni Silfurtúnglið - og efnistökin voru ekki léttvæg. ?Það er barn sem deyr og ég lék það barn. Mjög dramatískt hlutverk,? segir Ólafur sposkur. Hann var gestur Sigurlaugar Margrétar Jónasdóttur í þættinum Segðu mér á Rás 1 þar sem hann ræddi um uppvöxtinn, leikhúsið, kvikmyndalífið og bakteríuna skæðu sem hefur lifað með honum frá blautu barnsbeini.

Frumflutt

17. okt. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,