Feðgarnir Atli Rafn og Sigurbjartur Sturla leika báðir í nýrri uppfærslu á Rómeó og Júlíu í ÞJóðleikhúsinu.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.