Segðu mér

Anna María Tómasdóttir

Anna María er leikstýra verkinu The Last Kvöldmáltíð.

Þetta er fyrsta verkefnið sem Anna María leikstýrir sjálf en hún hefur á síðustu árum unnið fjölbreyttum verkefnum innan sviðslista og kvikmynda. Hún útskrifaðist af sviðshöfundabraut LHÍ árið 2012 og lauk MFA gráðu frá í leikstjórn frá The Actors Studio Drama School í New York árið 2017 þar sem hún lærði einnig leiklist. Hún var aðstoðarleikstjóri Atómstöðvarinnar og Kópavogskrónikunnar í Þjóðleikhúsinu og er aðstoðarleikstjóri Framúrskarandi vinkonu sem sýnt verður á næsta leikári í Þjóðleikhúsinu. Anna María hefur unnið fjölda kvikmynda á síðstu árum.

Frumflutt

9. mars 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,