Stefán Ingi rifjar upp þegar hann hitti afa sinn Stefán Íslandi á Droplaugarstöðum. Í þættinum ræðir hann sönginn, kennsluna og Elvis Presley.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.