Axel Jónsson matreiðslumeistari og eigandi Skólamatar
Axel segir frá lífi sínu hann er alin upp í Sandgerði hjá afa sínum og ömmu. Afi hans var kaupmaður og er alin upp á eðalheimili , það var allt til alls og Axel segir að amma hans hafi stjórnað öllu á góðan hátt. Hann segir frá því þegar amma hans lést í bílslysi og hvenrig lífið varð við þann missi.
Frumflutt
14. apríl 2021
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.