ok

Segðu mér

Gróa Ásgeirsdóttir frá Allra vörum

Gróa greindist með brjóstakrabbamein árið 2007 og í framhaldi af því ákváðu hún og vinkonur hennar að safna fyrir nýrri leitarvél fyrir Lanspítalann. Þá fór boltinn að rúlla og þær hafa í gegnum árin safnað tæpum milljarð sem þær hafa gefið til góðgerðamála. Í dag ætla þær að safna fyrir Kvennaathvarfið.

Frumflutt

24. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,