Fyrir utan að sitja í borgarstjórn þá er Þórdís Lóa skógarbóndi fyrir norðan ásamt fjölskyldu sinni.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.