Guðmundur er alin upp í sveit og segist vera sérlega fjárglöggur og ætlaði alltaf að vera bóndi. Hann hafði einnig áhuga á leiklist og fór í klaustur.
Guðmundur rifjar upp þegar hann tók ábyrgði á eigin líðan aðeins níu ára gamall og hefur síðan þá gert það.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.