Leikonurnar Unnur Ösp og Vigdís Hrefna segja frá Napolí sögu Elenu Ferrante, en verkið var frumsýnt í ÞJóðleikhúsinu fyrir stuttu.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.