Þær Lára Stefánsdóttir, Ásta Guðmundsdóttir og Auður Gunnarsdóttir segja frá Örlagaþráðum, samruna þar sem söngur og dans sameinast i túlkun á ljóðum Maríu Stuart og Mathilde Wesendonck. Verkið var sýnt í Íslensku óperunni
Frumflutt
16. mars 2022
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.