Spænska veikin lifir í minningu heimsins. Hún geisaði þegar fólk hafði þegar háð sitt stríð í þeim hildarleik sem fyrri heimsstyrjöldin reyndist heimsbyggðinni á ýmsan hátt. Á síðustu tímum hafa vísindamenn leitað veirunnar í frosnum líkum fórnarlamba. Elín fór til Svalbarða til að fylgjast með uppgreftri þar, og hún segir frá þeirri upplifun allri.
Frumflutt
8. mars 2021
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.