Segðu mér

Birgitta Birgisdóttir leikkona

Birgitta var lengi með flugfreyjudrauma, vildi fljúga innanlands, og gerði tilraun til hætt leika og sækja um vinnu í fluginu. En tilboð um leika gerði það verkum hún vissi draumurinn var alltaf standa á sviði og leika.

Birgitta segir frá leikritinu Ástu og þá glímu leika þessa ótrúlegu manneskju sem Ásta Sigurðardóttur var, en leikritið byggir á ögrandi og litríku lífi hennar.

Frumflutt

1. des. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,