Örn mætti sporléttur í mislitum sokkum og sagði frá félagi áhugafólks um Downs heilkenni , en í dag er alþjóðlegur downs dagur.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.