Segðu mér

Eyþór Ingi Gunnlaugsson söngvari og skemmtikraftur

Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, var greindur með athyglisbrest í öðrum bekk. Mamma hans vildi ekki hann yrði settur á lyf en ákvað fara með honum í skólann.

Skemmtikrafturinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson hefur alla tíð notið athyglinnar og byrjaði ungur setja upp sýningar fyrir vini og vandamenn. ?Það kannski segja ég hafi verið athyglissjúkur, ég veit það ekki,? segir hann við Sigurlaugu Margréti Jónasdóttur í Segðu mér á Rás 1.

Man ekki eftir sér öðruvísi en með greiningu

Eyþór Ingi ólst upp á Dalvík þar sem hann var greindur með athyglisbrest í öðrum bekk. Þannig vildi til kennarinn var læra um greiningar og tók eftir því einn nemandi hennar var oft úti á þekju. ?Oft fylgir ofvirkni ADHD en hjá mér var þetta meira eins og vanvirkni, það var frekar ég gleymdist bara,? segir Eyþór Ingi og hlær.

?Ég er heppinn muna eiginlega ekki eftir mér öðru vísi en vera með einhvers konar greiningu á bakinu,? segir hann og bætir við það ágætt hafa hana vegna þess hann enn týna lyklunum, úrinu og öllu mögulegu. ?Ekki það afsökun fyrir því en það er meira bara áminning á ég þarf pæla í svona hlutum.?

Frumflutt

6. sept. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,