Helga Arnalds stofnaði leikhópinn 10 fingur og hefur hópurinn um árabil lagt áherslu á aðg era sýningar sem börn og fullorðnir geta notið saman.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.