Í þættinum var haldið upp á dag barnabókarinnar og í tilefni þess mætti Kristín og las fyrir börn út um allt land.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.