Steinunn segir frá nýju starfsári Íslensku óperunnar og talar um verðlaun á vegum Samtaka Evrópskra óperuhúsa, Opera Europa og Fedora, í flokki sem nefnist New stage.
Frumflutt
16. ágúst 2022
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.