Segðu mér

Þórey Sigþórsdóttir og Rebekka A. Ingimundardóttir

Rebekka og Þórey ræða sýninguna Ég lifi enn- Sönn saga. Hún fjalla rum þetta undarlega ferðalag sem lífið er og það sem við vitum er við munum öll deyja. Vekrið er byggt á sögum, vinnusmiðjum og rannsóknarvinnu með eldri borgurum.

Frumflutt

8. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,