Í tilefni þess að í dag eru 100 ár síðan Jón Múli Árnason fæddist mættu þau Eyþór og Ragnheiður Gyða í vel pússuðum skóm og rætt var um tónlist, box, lux sápu og vináttu. Þau eru sammála því að Jón M'uli hafi verið sentimental töffari.
Frumflutt
31. mars 2021
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.