Segðu mér

Arnrún María Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Lausnarhringsins

Arnrún María Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri, segir frá Lausnahringnum sem varð til í lýðræðislegu samstarfi kennara og barna í leikskólanum Brákarborg. Aðferðirnar byggjast meðal annars á leitað lausnum sem börn og fullorðnir geta notað saman til leysa vandamál.

Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.

Frumflutt

13. des. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,