Katrín rifjar upp þegar hún samdi sögur á gamla ritvél en snemma vildi hún verða rithöfundur.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.