Þau Hallgrímur og Rán segja með gleði frá samstarfi sínu í tengslum við bókina Koma jól? Hér er á ferð jólaljóðabók þar sem listamennirnir kveðast á við fræga bók Jóhannesar úr Kötlum, Jólin koma. Hallgrímur les nokkur ljóð og inn í spjallið blandaðist rabb um jólahefðir.
Frumflutt
20. des. 2021
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.