Segðu mér

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn

Víðir rifjar upp gosið í Vestmannaeyjum og segir mamma hans hafi tekið með sér myndaalbúmin og föt og þau gengu rólega niður á bryggju. Víðir ræðir líf sitt og sjálfsögðu þessi tvö síðustu ár þar sem hann ásamt fleirum hefur staðið í eldlínunni.

Frumflutt

19. jan. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,