Segðu mér

Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld

Hann skilaði mér eins og pizzu, segir Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld sem kynntist manni sínum á Íslandi, en vegna misskilnings þeirra á milli hélt hann Tyrfingur væri ímynda sér hann starfaði í miðasölu Borgarleikhússins og hætti með honum. Tyrfingur frumsýndi nýverið nýtt verk sem byggist hluta á ævi ömmu hans.

Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld er alinn upp af fólki, mikið til konum, með mjög svartan húmor. Það er því kannski ekki undra leikverk hans einkennist af mikilli kaldhæðni.

Meira segja legnám ömmu minnar varð brandara, og ekki einum heldur mörgum bröndurum, segir hann í samtali við Sigurlaugu Margréti Jónasdóttur í þættinum Segðu mér á Rás 1. Það mátti gera grín öllu og svo er bara kalt á Íslandi, maður verður vera kaldhæðinn.

Frumflutt

30. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,