Soffía Karlsdóttir forstöðumaðru menningarmála í Kópavogi
Soffía Karlsdóttir forstöðumaður menningarmála í Kópavogi fékk styrk fyrir frábæru alþjóðlegu verkefni sem heitir Vatnsdropinn og varð til fyrir íslenskt frumkvæði. Soffía segir frá þessari hugmynd og einnig ræðir hún menninguna í Kópavogi og ræðir það mál þegar hún var kærð fyrir einelti , en varð seinna hreinsuð af öllum þeim ásökunum.
Hún ólst upp á Grundarfirði og segir brosandi ekki hafa verið alin upp á menningarlegu heimili og man þegar hún ung fór í leikhús í frysta skipti.
Frumflutt
17. mars 2021
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.