Kári rifjar upp þegar leiklistarskólinn SÁL var stofnaður en í ár eru 50 ár síðan ungt fólk með stóra drauma stofnaði skólann.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.