Sölvi segir frá Eyþóri Stefánssyni tónskáldi sem bjó alla ævi á Sauðárkróki og var mikilvirtur í menningarlífi staðarins, kenndi í áratugi við skólana í bænum . Hann var atkvæðamikill leikari, og Sölvi segir að hann hafi stígir á svið í 118 hlutverkum. Hann byrjaði ungur að semja lög og eru þekktustu þeirra "Lindin" og "Bikarinn"
Frumflutt
31. ágúst 2021
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.