Segðu mér

Úlfhildur Dagsdóttir

Gestur þáttarins er Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafræðingur og bókaverja.

Umsjón: Viðar Eggertsson.

Úlfhildur ræðir um störf bókaverjunnar, rafbókasafnið sem hún sér um, barnabækur og vampýrur, miðaldaaðferðir við krabbameinsmeðferðir svo fátt nefnt.

Frumflutt

16. jan. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,