Segðu mér

Helena Jónsdóttir listakona

Helena er dansari ,danshöfundur og listakona. Hún segir frá ferðalagi sorgarinnar, en hún er ekkja Þorvalds Þorsteinssonar rithöfundar og listamanns.

Frumflutt

18. okt. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,