Segðu mér

Gísli Einarsson sjónvarpsmaður

Sjónvarpsmaðurinn Gísli Einarsson er einna þekktastur fyrir sjónvarpsþættina Landann sem ferðast um landið og hittir fyrir alls kyns fólk með fróðlega sögu. Gísli rataði út í skemmtanabransann fyrir tilviljun en undanfarið hefur hann verið fást við sjaldgæfan taugasjúkdóm.

Frumflutt

24. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,