Guðrún Árný talar um hið geysivinsæla lagi Andvaka og segir brosandi að hún skemmti sér konunglega þegar fólk öskursyngur þetta dásamlega lag.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.