Guðrún Sigríður Jakobsdóttir og Jóhanna Kristín Tómasdóttir
Guðrún Sigríður og Jóhanna Kristín segja frá BPW klúbbnum á Íslandi sem stofnaður var hér á landi 1979. Evrópusamtök BPW , í nánu samstarfi við UN WOMAN og önnur alþjóðleg kvenna samtök. BPW stendur fyriri Business and Professional Women og var stofna í Bandaríkjunum árið 1919. Stofnaninn dr Lena Madesin Philips var lögfræðingur og þegar hún kom út á vinnumarkaðinn fann hún áþreifanlega fyrir því að konur voru þar bæði fáar og einangraðar og ákvað þá að koma á tengslaneti fyrir konur.
Frumflutt
24. maí 2022
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.