Sólveig Anna formaður Eflingar er dóttir útvarpsþulanna Jóns Múla og Ragnheiðar Ástu. Faðir hennar var 54 ára þegar hún fæddist en móðir hennar 20 árum yngri. Sólveig hefur alltaf farið eigin leiðir í lífinu og staðið af sér ýmsa storma.
Frumflutt
3. mars 2022
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.