Segðu mér

Stefán Hallur Stefánsson leikari

Listmálarinn Jóhannes Sveinsson Kjarval var ekki bara einn merkasti málari semÍslendingar hafa átt, heldur segja hann hafi átt stóran þátt í kenna þjóð sinni meta stórbrotna náttúrur landsins, náttúrnnar vegna. Stefán Hallur skrifar leikrit um Kjarval sem byggir hluta til á verðlaunabók Margrétar Tryggvadóttur um listamanninn. Hér er á ferð fjölskyldusýning sem sýnd verður í Borgarleikhúsinu.

Frumflutt

15. sept. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,