Segðu mér

Kristín Anna Jónsdóttir Sedney

Kristín Anna bjó í Brussel í tíu ár með manni sínum sem er frá Bonaire í Karabíska hafinu. Þau tóku ákvörðun flytja þangað og hún segir frá því ævintýri í þættinum.

Frumflutt

26. apríl 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,