Ballettskóli Eddu Scheving fagnar nú 60 ára afmæli en Edda Scheving stofnaði skólann árið 1961 eftir að hafa dansað og kennt víða í mörg ár. Skólan rekur nú Brynja dóttir Eddu, hún segir að ballettinn hefur verið líf þeirra og yndi alla tíð.og ghún Þekki lítið annað en fara í gegnum námsefni með nemendum allt frá 2ja ára aldri og upp úr. Elstu hóparnir kallast Silfursvanir en þar stunda alvöru Svanir á besta aldri ballettnám af miklum móð, elsti nemandinn í þeim hóp er 77 ára.
Frumflutt
17. ágúst 2021
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.