Kolbrún Þ Pálsdóttir forseti Menntavísindasviðs HÍ
Kolbrún segir frá lífi sínui ,en hún var einungis 15 ára þegar hún eignaðist sitt fyrsta barn. Hún ræðir leiðina sem hún fór í lífinu og talar um það þegar hún var send á unglingaheimili svona til að ná áttum. Hún vissi snemma hvað hún vildi gera og fór í heimspeki og síðan lá leiðin lengra og í dag er hún forseti Menntavísindasviðs HÍ.
Frumflutt
5. okt. 2022
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.