ok

Segðu mér

Þórunn Arna Kristjánsdóttir leikkona og leikstjóri

Þórunn Arna segir frá ævintýraheimi Astrid Lindgren og talar einnig um fjöllin og myrkrið fyrir vestan, ástina og auðvitað dauðann líka.

Svo var ekki hægt að sleppa því að tala um hugrekkið, bæði í bókum Lindgren og lífinu yfirleitt.

Frumflutt

7. des. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,