Eva lærði myndlist í Hollandi en í dag býr hún á Fagurhólsmýri ásamt fjölskyldu sinni og vinnur við myndlist sína þar. Hún talar um víðáttuna og vindinn á Fagurhólsmýri og segir einnig frá öræfahunangið.
Frumflutt
22. ágúst 2022
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.