Segðu mér

Anna Bergljót Thorarensen og Jakob Hákonarson

Anna Bergljót handritshöfundur og Jakob leikstjóri segja frá kvikmyndinni Jólamóðir sem er fjölskyldu og ævintýramynd um Grýlu og jólasveinana. Myndin var tekin upp í raunverulegum hellum á Suðurlandi.

Frumflutt

14. des. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,