Segðu mér

Helgi Þór Ingason prófessor við Háskólann í Reykjavík

Helgi Þór kennir verkefnastjórnun í HR en tekur einnig sér stýra fyrirtækjum í gegnum stórt breytingaferli. Tónlistinskipar einnig stóran sess í lífi Helga Þórs, en hann er meðlimur í South River Band sem hann kallar saumaklúbbinn sinn og einnig er hann í hljómsveitinni Kólgu.

Frumflutt

16. ágúst 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,