Segðu mér

Sigríður Margrét Guðmundsdóttir

Sigríður Margrét frá Landnámssetri Íslands mætti kát í þáttinn, enda þakklæti henni efst í huga, fyrir utan þau hjónin hún og Kjartan Ragnarsson eru búin dusta rykið af Landnámssetrinu og geta tekið á móti fólki aftur þá sagði hún frá syni sínum sem hefur barist við krabbamein og er í dag heill heilsu.

Frumflutt

17. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,