Segðu mér

Hafsteinn Hafliðason, garðyrkumaður

Gestur þáttarins er Hafsteinn Hafliðason, garðyrkjumaður, sem var senda frá sér nýja bók. Garðyrkja og grasafræði hafa alla tíð verið hans ær og kýr. Hafsteinn segir blóm veiti gleði og viðurkennir fúslega hann talar við þau.

Frumflutt

17. maí 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,