Segðu mér

Silvia Erla Melsted

Sylvía Erla Melsted greindist seint með lesblindu því hún kom sér ung upp aðferðum til fylla í eyðurnar. Í nýrri heimildarmynd segir hún sögu sína og annarra. ?Það er það sem braut í mér hjartað, þegar ég byrjaði á þessu 17 ára,? segir hún um það þegar henni varð ljós aðstöðumunur þeirra sem eru með lesblindu.

Í heimildarmyndinni Lesblinda kynnast áhorfendur Sylvíu og öðrum viðmælendum sem glímt hafa við lesblindu og hindranir henni tengdri. Sylvía greindist sjálf seint lesblind, undir lok 9. bekkjar. ?Ég átti ekki erfitt með byrja læra lesa, ég las bara stundum svolítið vitlaust,? segir hún í Segðu mér á Rás 1. Það var ekki fyrr en hún fór læra dönsku og ensku það kom í ljós hún átti í erfiðleikum með smáorð. ?Ég gat ekki sett mynd á þau. Því þegar ég hugsa orð þá hugsa ég þau myndrænt. Ég tengi þetta saman. Þegar ég les hundur þá ég mynd af hundi en þegar ég þessi milliorð þá fer allt í þvælu.?

Frumflutt

25. feb. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,