Þær Eva Dís og Ína Lóa segja að það sé hægt að lifa með sorgini og eignast gott og hamingjusamt líf. Þær eru báðar ekkjur. Þær fengu hugmynd að sjónvarpsþætti um Missi þar sem talað er um sorginina þar sem alllir eru sammála því að allt breytist en það er hægt að lífa góðu lífi.
Frumflutt
13. okt. 2021
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.