Segðu mér

Þorvarður Árnason forstöðumaður Rannsóknarseturs HÍ á Hornafirði

Þorvarður segir frá Breiðamerkursandi sem er ekki bara svört auðn. Hann ræðir nýsköpun í ferðamennsku með áherslu á friðlýst svæði. Þorvarður segir einnig frá heimildarmyndinni þar sem fjallað eru breytingar vegna loftslagsvár og linsunni er beint landsvæði sem hefur löngum verið þekkt fyrir sérstæða fegurð og mikilfengleik en það skartar meðal annars Jökulsárlóni og Fjallsárlóni. Heimildarmynd sem frumsýnd verður á næstu dögum heitir Hinn stóri samhljómur Sandsins og er eftir Þorvarð og Gunnlaug Þór Pálsson kvkmyndagerðarmann.

Frumflutt

23. sept. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,