Þröstur er félagi í Dómkórnum og hefur verið í kórnum í 30 ár, Guðmundur er Dómorganisti og þeir eru sammála því að söngurinn getur lagað allt.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.